VERKEFNI

Fyrirliggjandi

Hella - Rimakot
Græna línan sýnir fyrirhugaða leið ljóslagnar á milli Hellu og Rimakots.

Orkufjarskipti vinna við undirbúning að ljóslögn á milli Hellu og Rimakots.
  • Vegalengd: Um 37 km.
  • Staða verks: Í undirbúningi.
  • Flokkur: Styrkingarverkefni.
Framkvæmdaraðili: Landsnet.
Tengiliður: Bergur Þórðarson | Tæknistjóri
VERKEFNI

Í framkvæmd

Ljósleiðaraframkvæmdir á vegum Orkufjarskipta skiptast í tvo flokka:
  • Hringtenging: Ljósleiðarastofn lagður um landið. Tveir hringir um Vestur- og Austurland sem skarast um hálendið, vinnuheitið er ,,Áttan“ í daglegu tali.
  • Styrkingarverkefni: Ljósleiðarastofn lagður út frá ,,Áttunni“ til minni mannvirkja í raforkukerfinu.
Sjá nánar undir síðunni Framkvæmdir.

Engar framkvæmdir eru í gangi þessa stundina.
VERKEFNI

Eldri verkefni

Leit