Með lagningunni kláraðist tæplega 16 km áfangi á leiðinni milli tengivirkjanna í Hrútatungu í Hrútafirði og Vatnshamra í Borgarfirði. Ástæða lagnarinnar er m.a. að tvítengja tengivirkin með ljóslögn og auka þar með raforkuöryggi þessara staða og landshluta.
Birt 2. desember 2020.
Fyrirkomulag heimsókna verður endurskoðað þegar almannavarnastig hefur færst af neyðarstigi vegna COVID-19 faraldursins.
Uppfært 7. janúar 2021.