Styrkir
Styrkbeiðnir
Orkufjarskipti styrkja ýmis samfélags- og góðgerðaverkefni á hverju ári.
Fyllið út eyðublaðið hér á síðunni til að sækja um styrk.
Styrkbeiðnir eru afgreiddar í marsmánuði ár hvert.
Vegna fjölda styrkbeiðna er því miður ekki hægt að verða við óskum allra. Hafir þú ekki fengið svar 31. mars hefur umbeðinn styrkur ekki verið veittur.
