Orkufjarskipti styrkja ýmis samfélags- og góðgerðaverkefni á hverju ári.
Sendið styrkbeiðni á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Styrkbeiðnir eru afgreiddar í marsmánuði ár hvert.
Vegna fjölda styrkbeiðna er því miður ekki hægt að verða við óskum allra. Hafir þú ekki fengið svar 31. mars hefur umbeðinn styrkur ekki verið veittur.