Lagning ljósleiðara fyrir Streitishvarf

Lagningu ljósleiðara fyrir Streitishvarf, frá Ósi í Breiðdal að Núpi, í Berufirði er lokið

Lögnin er 10,2 km og er hluti af „áttu“ Orkufjarskipta. 

Framkvæmdir hófust þegar framkvæmdaleyfi lá fyrir og lauk í ágúst 2021. Hönnun og umsjón var í höndum Orkufjarskipta og var verkið unnið í samstarfi með Rarik.

Vinna á Lónsheiði.

Myndin  var tekin meðan á framkvæmd stóð við þjóðveginn (1) í Breiðdal.

 Birt 26. október 2021.


Orkufjarskipti hf.

Krókhálsi 5c · 110 Reykjavík

Sími 515 9700

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skrifstofan er opin kl. 9:00-15:00 virka daga.

Styrkir

Kennitala: 561000-3520

 

Stjórnunarkerfi félagsins eru vottuð af BSI á Íslandi