Lagning ljósleiðara fyrir Streitishvarf
Lagningu ljósleiðara fyrir Streitishvarf, frá Ósi í Breiðdal að Núpi, í Berufirði er lokið
- Lögnin er 10,2 km og er hluti af „áttu“ Orkufjarskipta.
Framkvæmdir hófust þegar framkvæmdaleyfi lá fyrir og lauk í ágúst 2021. Hönnun og umsjón var í höndum Orkufjarskipta og var verkið unnið í samstarfi með Rarik.
Myndin var tekin meðan á framkvæmd stóð við þjóðveginn (1) í Breiðdal.
Birt 26. október 2021.