Hella - Rimakot
Tengiliður
Bergur Þórðarson | Tæknistjóri
Græna línan sýnir fyrirhugaða leið ljóslagnar á milli Hellu og Rimakots.
Orkufjarskipti vinna við undirbúning að ljóslögn á milli Hellu og Rimakots.
- Vegalengd: Um 37 km.
- Staða verks: Í undirbúningi.
- Flokkur: Styrkingarverkefni.
Framkvæmdaraðili: Landsnet.
Birt 11. maí 2023.