Ljósleiðaraframkvæmdir Orkufjarskipta

 Ljósleiðaraframkvæmdir á vegum Orkufjarskipta skiptast í tvo flokka:

  1. Hringtenging: Ljósleiðarastofn lagður um landið. Tveir hringir um Vestur- og Austurland sem skarast um hálendið, vinnuheitið er ,,Áttan“ í daglegu tali.
  2. Styrkingarverkefni: Ljósleiðarastofn lagður út frá ,,Áttunni“ til minni mannvirkja í raforkukerfinu.

Sjá nánar undir síðunni Framkvæmdir.


Orkufjarskipti hf.

Krókhálsi 5c · 110 Reykjavík

Sími 515 9700

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skrifstofan er opin kl. 9:00-15:00 virka daga.

Styrkir

Kennitala: 561000-3520

 

Stjórnunarkerfi félagsins eru vottuð af BSI á Íslandi