Öxnadalsheiði - Silfrastaðir
Framkvæmdum við ljóslögn á milli Öxnadalsheiðar og Silfrastaða er lokið.
Tengiliður
Bergur Þórðarson | Verkefnastjóri
Mynd 1. Græna línan sýnir leið ljóslagnar á milli Öxnadalsheiðar og Silfrastaða.
- Vegalengd: 22 km.
- Staða verks: Lokið.
- Verklok: 2022.
- Flokkur: Hringtenging.
- Framkvæmdaraðili: Orkufjarskipti.
Lögnin er hluti af verkefninu Varmahlíð – Akureyri, sjá mynd 2.
Mynd 2. Græna línan sýnir leið ljóslagnar á milli Varmahlíðar og Rangárvalla.
Uppfært 14. desember 2022.