Lón - Hólar
Tengiliður
Benedikt Haraldsson | Verkefnastjóri
benedikth (hjá) orkufjarskipti.is
Græna línan sýnir ljóslögn á milli Lóns og Hóla.
Vinnu er lokið við ljóslögn um Lónið að tengivirki Landsnets á Hólum.
- Vegalengd: 38 km.
- Staða verks: Lokið.
- Flokkur: Hringtenging.
Framkvæmdaraðili: Orkufjarskipti.
Uppfært 26. október 2022.