Fréttir

Hér má sjá fréttaskot sem tengjast starfsemi félagsins.
Áttan komin í gagnið
02.05.2024
Fjarskipti eru mikilvægur hluti af raforkukerfi landsins þar sem framleiðsla og flutningur raforku er háð öruggum fjarskiptum. Fjarskipti fyrir raforkukerfin eiga sér langa sögu.
Stjórnendaskipti
18.12.2023 starfsmenn
Bjarni lætur af störfum og Jón Ríkharð tekur við
Ljóslögn um Skeiðarársand er lokið
Lögnin er um 30 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
 Ljóslögn frá Kolviðarhóli að Nesjavallaleið er lokið
Lögnin er um 10 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
 Ljóslögn á milli Akureyrar og Varmahlíðar er lokið
Lögnin er 96 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
Leit