Fréttir

Hér má sjá fréttaskot sem tengjast starfsemi félagsins.
 Ljóslögn frá Kolviðarhóli að Nesjavallaleið er lokið

Ljóslögn frá Kolviðarhóli að Nesjavallaleið er lokið

Lögnin er um 10 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.

Framkvæmdir hófust í byrjun maí 2023, en þá lá framkvæmdaleyfi fyrir, og lauk seinnihluta júní. Hönnun á lagnaleið, eftirlit og verkumsjón var í höndum Orkufjarskipta. Jarðvinnuverktaki var Steypustöð Skagafjarðar.  

Leit