Fréttir

Hér má sjá fréttaskot sem tengjast starfsemi félagsins.
Ljóslögn á milli Sveinatungu og Vatnshamra í Borgarbyggð er lokið

Ljóslögn á milli Sveinatungu og Vatnshamra í Borgarbyggð er lokið

Lögnin er 58 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.

Framkvæmdir hófust um miðjan september 2020, þegar framkvæmdaleyfi lá fyrir, og lauk 1. október 2021. Verkið var unnið í fjórum áföngum og var hönnun á lagnaleið, eftirlit og verkumsjón í höndum Borgarbyggðar (þrír áfangar) og Rarik (einn áfangi). Orkufjarskipti hannaði eigin tengistaði.

Leit