Fréttir

Hér má sjá fréttaskot sem tengjast starfsemi félagsins.
Ljóslögn um Skeiðarársand er lokið
Lögnin er um 30 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
 Ljóslögn frá Kolviðarhóli að Nesjavallaleið er lokið
Lögnin er um 10 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
 Ljóslögn á milli Akureyrar og Varmahlíðar er lokið
Lögnin er 96 km og er hluti af hringtengingu (Áttu) Orkufjarskipta.
Lagning ljósleiðara fyrir Streitishvarf
Lögnin er 10,2 km og er hluti af „áttu“ Orkufjarskipta.
 Ljóslögn á Lónsheiði
Ljóslögn fyrir fjarskipti orkugeirans um Lónsheiði er lokið
Leit