Viðskiptaskilmálar

Ljósleiðari (unsplash.com)

Orkufjarskiptum hf. er heimilt að leigja fyrirtækjum með fjarskiptaleyfi frá Fjarskiptastofu umframforða sinn af ljósleiðarasamböndum.

Frá og með 1. janúar 2023 tekur gildi eftirfarandi verðskrá á leigu á ljósleiðurum Orkufjarskipta. 

Leigugjald

Vegalengdir miðast við loftlínu milli tengistaða. Miðað er við að ekki þurfi að gera breytingar á streng. Ef gera þarf breytingar þá bætist við efnis-, tíma- og tækjakostnaður í samræmi við umfang breytinga. Að öðru leiti er ekkert stofn- eða upphafsgjald vegna leigu. Öll verð eru án VSK.

Leigugjald fyrir ljósleiðaraþræði í streng er eftirfarandi:

Fjöldi þráða   kr./km á mán.

1                          6.801
2                         8.496
3                         10.190
4                         11.819

Leigugjald skal greitt fyrirfram fyrir þrjá mánuð í senn.

Sjá einnig viðskiptaskilmála í PDF skjali.Orkufjarskipti hf.

Krókhálsi 5c · 110 Reykjavík

Sími 515 9700

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skrifstofan er opin kl. 9:00-15:00 virka daga.

Styrkir

Kennitala: 561000-3520

 

Stjórnunarkerfi félagsins eru vottuð af BSI á Íslandi