Skrifstofu Orkufjarskipta að Krókhálsi lokað tímabundið vegna COVID-19
Í ljósi útbreiðslu COVID-19 veirunnar höfum við tekið fyrir allar óskipulagðar heimsóknir á skrifstofur okkar að Krókhálsi, til að draga úr smithættu og koma í veg fyrir að þjónusta okkar raskist.
Birt 13. mars 2020.