Engar bilanir í óveðrinu
Óverulegar truflanir urðu á kerfi Orkufjarskipta á meðan óveður gengu yfir landið í desember og febrúar sl.
Viðbragðsáætlanir voru virkjaðar í bæði skiptin.
Fjöldi manns við hreinsun á tengivirki Landsnets í Hrútatungu (mynd birt með leyfi Landsnets).
Birt 25. febrúar 2020.