Streitishvarf
Tengiliður
Benedikt Haraldsson | Verkefnastjóri
benedikth (hjá) orkufjarskipti.is
Græna línan sýnir fyrirhugaða ljóslögn um Streitishvarf á milli Óss og Núps.
Orkufjarskipti áforma að leggja ljósleiðara frá Núpi í Berufirði að Ósi í Breiðdal um Streitishvarf.
- Vegalengd: 10 km.
- Staða verks: Í undirbúningi.
- Flokkur: Hringtenging.
Framkvæmdaraðili: Orkufjarskipti.
Verktaki: Ekki vitað.