Skeiðarársandur
Tengiliður
Benedikt Haraldsson | Verkefnastjóri
Græna línan sýnir fyrirhugaða leið ljóslagnar um Skeiðarársand.
Orkufjarskipti vinna við ljóslögn frá Skaftárhreppi til austurs um Skeiðarársand, inn að Skaftafelli. Ljósleiðarinn verður síðan tengdur við núverandi streng Orkufjarskipta í Skaftárhreppi.
- Vegalengd: 31 km.
- Staða verks: Í framkvæmd.
- Flokkur: Hringtenging.
Framkvæmdaraðili: Orkufjarskipti.
Uppfært 14. desember 2022.