Ljósleiðaraframkvæmdir á vegum Orkufjarskipta skiptast í tvo flokka:
Hringtenging: Ljósleiðarastofn lagður um landið. Tveir hringir um Vestur- og Austurland sem skarast um hálendið, vinnuheitið er ,,Áttan“ í daglegu tali.
Styrkingarverkefni: Ljósleiðarastofn lagður út frá ,,Áttunni“ til minni mannvirkja í raforkukerfinu.