Streitishvarf
Tengiliður
Benedikt Haraldsson | Verkefnastjóri
benedikth (hjá) orkufjarskipti.is
Græna línan sýnir legu ljóslagnar um Streitishvarf á milli Óss og Núps.
Orkufjarskipti lögðu ljóslögn frá Núpi í Berufirði að Ósi í Breiðdal um Streitishvarf. Samhliða lagði Rarik raflögn og var framkvæmdin var tilkynnt til Skipulagsstofnunar, sjá hér.
- Vegalengd: 10,2 km.
- Staða verks: Lokið.
- Flokkur: Hringtenging.
Framkvæmdaraðilar: Orkufjarskipti og Rarik.
Verktaki: Steypustöð Skagafjarðar.
Uppfært 14. júlí 2021