Rangárvellir-Vaðlaheiði (HS3)
Tengiliður
Bergur Þórðarson | Verkefnastjóri
bergurth (hjá) orkufjarskipti.is
Græna línan sýnir ljóslögn á milli Rangárvalla og Vaðlaheiðar.
Orkufjarskipti lögðu ljóslögn samhliða framkvæmdum Landsnets við nýjan háspennustreng frá tengivirki á Rangárvöllum (gulur punktur) að Vaðlaheiði.
- Vegalengd: 9,6 km.
- Staða verks: Lokið.
- Flokkur: Hringtenging.
Framkvæmdaraðili: Landsnet.
Uppfært 9. ágúst 2022.