Geitháls - A12 við Rauðavatn
Tengiliður
Bergur Þ. Þórðarson | Tæknistjóri
bergurth (hjá) orkufjarskipti.is
Græna línan sýnir leið ljóslagnar á milli tengivirkja á Geithálsi og við Rauðavatn.
Orkufjarskipti lögðu ljósleiðara samhliða framkvæmdum á vegum Landsnets við nýjan háspennustreng milli tengivirkjanna á Geithálsi og aðveitustöðvar 12 (A12) við Rauðavatn.
- Vegalengd: 2,6 km.
- Staða verks: Lokið.
- Flokkur: Styrkingarverkefni.
Framkvæmdaraðili: Landsnet.
Nánari upplýsingar um verkefnið á finna á heimasíðu Landsnets.